LAC A. James Fenton RAF 1190845 á Íslandi 1944-1945 í Camp Cook.

A. James Fenton var einn af þeim hermönnum sem voru hér á stríðsárunum.  Var hann staðsettur í Camp Cook. Hér eru myndir og minjagripir frá veru hanns hér á landi. Myndir og pappírar eru í eigu sonar hans, Alan Fenton í Englandi.

 

LAC A. James Fenton við skiltið við Camp Cook.

“Camp Cook sem stóð við enda Suðurhlíðar í Fossvogi og hét  áður Marine Camp og þar á undan Fleet Air Base (F.A.B.I.) East.

Flugdeild Bandaríkjaflota lét reisa hann en þegar hún fór af landi brott um áramótin 1943-44 og landgönguliðarnir, sem stunduðu varðgæslu í búðunum. Við þeim tók kanadíski flugherinn og endurskýrðu Camp Maple Leaf.  ( kanadíski flugherinn starfrækti katalínaflugbáta sem þeir kölluðu Canso, á Reykjavíkurflugvelli)

Um sama leiti fékk flutningadeild breska flughersins                                  (5MT Company) búðir landgönguliðanna í Fossvogi til umráða og endurskýrði þær Camp Cook.” Upplýsingar Friðþór Eydal.

Úrklippa um að Goðafossi hafi verið sökt.

Skáli 51. Camp Cook.

Skáli 51. Camp Cook.

Mollie Fenton kona A. James Fenton, en hún vann í England meðan hann var á Íslandi. Hún er með RAF merki frá manninum sínum.

Skáli 51. Camp Cook.

Skáli 51. Camp Cook.

Skáli 51. Camp Cook í snjónum.

Skáli 51. Camp Cook í snjónum.

Vetur í herskálahverfi.

Vetur í herskálahverfi.

Ís í Fossvog.

 

Ís í Fossvog.

Ís í Fossvog.

Leikið sér í snjónum.

Frosin Fossvogur.

Í Hafnarfirði, Hótel Björninn húsið var rifið 1966.

Stulka’s at Hafna eða Stúlkur á Strandgötu, Hafnarfirði.

Á ferðalagi.

 

Við Ljósafossstöð, raforkuframleiðsla hófst þar 1937.

Á ferðalagi.

Á ferðalagi.

 

RAF Sigur matseðill.

Sigri í Evrópu fagnað.

Camp Cook Dramatic Society programme.

Camp Cook Dramatic Society programme.

Vaktinrnar taldar niður fyrir heimferð.

Listi yfir það sem sent var heim 1944 en það er eftirtektarvert að mikið af þessu eru sokkabuxur, en þær voru skamtaðar í Englandi á stríðsárunum.

Merki Camp Kwitcherbelliakin sem var í Fossvogi.

 

Mynd úr myndaalbúminu.

Kappreiðar annan í hvítasunnu 1945 á svæði hestamannafélagsins Fáks . Þar kepptu 31 hestur.

Kappreiðar annan í hvítasunnu 1945.

 

 

Heimasíða um hernám Íslands í síðari heimsstyröldinni