Leiði Norskra hermanna í Fossvogskrikjugarði

Minnisvarði um Norska hermenn sem féllu á Íslandi 

 

Minnisvarðinn 

Og det er det stora,
og det er det glupa,
at Merket det stend,
um Mannen han stupa
 Per Sivle

 

Fnr. Eilif Christian von Krogh SN  f. 29  12.11.1915 d.17.9.1942 Fórst með NORTHROP N-3PB vél hjá  Vattarnes við Búdareyri  27 ára að aldri. Framleiðslunúmmer vélar 303, kallnúmer GS-N

Kvm. Kristian Charles Sivertsen 11.7.1922-17.9.1942 Fórst með NORTHROP N-3PB vél hjá  Vattarnes við Búdareyri. Framleiðslunúmmer vélar 303, kallnúmer GS-N

Kvm. Skjalg Tormod Liljedal 15.7.1942 -17.9.1942 Fórst með NORTHROP N-3PB vél hjá  Vattarnes við Búdareyri. Framleiðslunúmmer vélar 303, kallnúmer GS-N

 

Kvm. Arne Johannes Taarnesvik f 1.4.1915-4.12.1942  Fórst með NORTHROP N-3PB 

Kaare Roald  2.5.1918- 11.12.1941.

U.M.M. Örnulf Andersen 23.8.1910-10.5.1945.

Menig Harald Haraldsen í Norska hernum. SN 3254 f. 12.1.1916 d. 2612 1944. 28 ára gamall. 

Kapt. Hans Andreas Bugge   f 1.10.1906 Fórst með vél sinni NORTHROP N-3PB 25.4.1942 Framleiðslunúmmer vélar 301, kallnúmer GS-A

O. Andersen  S.M. Olsen

O.J. Monslaup

E. Knutzen

Ltn. Bjørn Stray Tingulstadfórst með vél sinni CATALINA III  FP 535 km GS-X þann 5.11.1942  NA af Íslandi.  Togar fann flakið 1983 staðsettning 6447N-2619W. Ásamt Bjørn fórust 8 aðrir flugliðar.

Fnr. Carl Cato von Hanno fórst með vél sinni NORTHROP N-3PB 324  í æfingaflugi þann 30.7.1941 NV af Reykjavík. Kallmerki GS-G.

K. Tveiten

Kvm. Kristian Charles Sivertsen 11.7.1922-17.9.1942. Fórst með NORTHROP N-3PB vél sinni  hjá  Vattarnesi við Búdareyri. Framleiðslunúmmer vélar 303, kallnúmer GS-N

Kvm. Skjalg Tormod Liljedal 15.7.1942 -17.9.1942 Fórst með NORTHROP N-3PB vél sinni hjá  Vattarnesi við Búdareyri. Framleiðslunúmmer vélar 303, kallnúmer GS-N

 

Kvm. Kåre Myran fórst með vél sinni CATALINA III  FP 535 km GS-X þann 5.11.1942  NA af Íslandi.  Togar fann flakið 1983 staðsettning 6447N-2619W. Ásamt Kåre fórust 8 aðrir flugliðar. 

Kvm. Torgeir Hansen fórst með vél sinni CATALINA III  FP 535 km GS-X þann 5.11.1942  NA af Íslandi.  Togar fann flakið 1983 staðsettning 6447N-2619W. Ásamt Torgeir fórust 8 aðrir flugliðar. 

J.P.E.P. Brandal

 H.R.A. Haraldsen  J.B. Roberg 

Kvm. Fridtjof Glør Whist og Kvm. Ståle Haukland Pedersen Fórsust með vél sinni NORTHROP N-3PB 25.4.1942 Framleiðslunúmmer vélar 301, kallnúmer GS-A

Fnr. Einar Thorleif Angel Gjertsen  Fórst með vél sinni NORTHROP N-3PB  313 kn GS-L  4.11.1942 20km N af Skagatá ásamt tveim öðrum sem ekki fundust. Strandgæsluskipið USCGC Bibb (WPG-31) Fann lík hans.

Kvm. Steen Wal. Dannevig Hauge og Korp. Kristen Bergene fórust með vél sinni CATALINA III  FP 535 km GS-X þann 5.11.1942  NA af Íslandi.  Togar fann flakið 1983 staðsettning 6447N-2619W. Ásamt þeim fórust 8 aðrir flugliðar. 

Kvm. Ståle Haukland Pedersen  Fórst með vél sinni NORTHROP N-3PB 25.4.1942 Framleiðslunúmmer vélar 301, kallnúmer GS-A

Kvartermester Arne Johannes Taarnesvik f 1.4.1915 og Kvm. Torolf Magdalon Osland Fórust með vél sinni NORTHROP N-3PB  313 kn GS-L  þann 4.11.1942  20km N af Skagatá. Voru að fylgja skipalest.

Fls. Bernhard Barth Mortensen og Fls. Alf Oskar Johansen fórust með vél sinni CATALINA III  FP 535 km GS-X þann 5.11.1942  NA af Íslandi.  Togar fann flakið 1983 staðsettning 6447N-2619W. Ásamt þeim fórust 8 aðrir flugliðar. 

Fnr. Eilif Christian von Krogh 12.11.1915-17.9.1942 Fórst með NORTHROP N-3PB vél hjá  Vattarnes við Búdareyri. Framleiðslunúmmer vélar 303, kallnúmer GS-N 

Ltn. Sven Tostrup Wessel Fórst með BOSTON III BZ 287 þann 10.12.1942 við lendingu á Meeks Field 2 aðrir lifðu af. Var í ferjuflugi.

Kvm. Ståle Haukland Pedersen Fórst með vél sinni NORTHROP N-3PB 25.4.1942 Framleiðslunúmmer vélar 301, kallnúmer GS-A 

Kvm. Finn Schouw Aanonsen fórst með vél sinni CATALINA III  FP 535 km GS-X þann 5.11.1942  NA af Íslandi.  Togar fann flakið 1983 staðsettning 6447N-2619W. Ásamt þeim fórust 8 aðrir flugliðar. 

S. Lerstans  G.M. Andersen 

O. Devold A.K. Johansen

 

Kvm Odd Batalden og Kvm. Agnar Anker Hansen fórsust með vél sinni NORTHROP N-3PB 324  í æfingaflugi þann 30.7.1941 NV af Reykjavík. Kallmerki GS-G.

 

 

 

heimildir (RAF Nordic Casualty Register, updated 10-02-2005 by Knut Larsson)

Heimasíða um hernám Íslands í síðari heimsstyröldinni