Bandaríski landherinn.

IBC

ibc-merki

Iceland Base Command

Iceland task force 7 July 1941 – 3 September 1941.

Endurskýrt Iceland Base Command. 3 September 1941. Og til 1 janúar 1946.Þegar herinn yfirgefur landið. Og aftur frá 5 Apríl 1954 – Júní 1962.Þegar herverndarsamningurinn tekur gildi.

Landherinn

Landherinn lagði af stað frá Bandaríkjunum 11. september og koma til landsins nóttina 15.-16. september1941.

Leysa þeir af hólmi landgönguliða flotans sem höfðu komið fyrr.

Þetta voru 5000 hermenn úr 10th Infantry Regiment, 5th Engineers, og 46th Field Artillery Battalion ásamt öðrum hjálparliðum.

Heimasíða um hernám Íslands í síðari heimsstyröldinni