Litmyndir frá Camp Kwitcherbelliakin

 

Camp Kwitcherbelliakin

 Camp Kwitcherbelliakin (Quit-Your-Belly-Aching) var innan við Nauthólsvík og var  Naval Operating Base, Iceland (NOBI). Þar voru flugdeild bandaríska sjóhersins.  Yfirmaður í camp Kwitcherbelliakin var Dan Gallery kapteinn. Litmyndir frá þessum tíma eru frekar sjaldgæfar en finnast þó.

 

FABI-04-ICRa-L

Mynd af skiltinu sem var við herbúðirnar.

FABI-13-ICRa-L

Og önnur mynd af skiltinu sem var við herbúðirnar.

FABI-03-ICRa-L

Séð niður að Boom Town Theater

FABI-14-ICRa-L

Boom Town Theater

FABI-06-ICRa-L

The Jive House

kwbell

FBI skjal frá Kwitcherbelliakin.

The great Brotherhood of the Forgotten Bastards of Iceland.

kwbell