Camp Kwitcherbelliakin
Camp Kwitcherbelliakin (Quit-Your-Belly-Aching) var innan við Nauthólsvík og var Naval Operating Base, Iceland (NOBI). Þar voru flugdeild bandaríska sjóhersins. Yfirmaður í camp Kwitcherbelliakin var Dan Gallery kapteinn. Litmyndir frá þessum tíma eru frekar sjaldgæfar en finnast þó.
Mynd af skiltinu sem var við herbúðirnar.
Og önnur mynd af skiltinu sem var við herbúðirnar.
Séð niður að Boom Town Theater
Boom Town Theater
The Jive House
FBI skjal frá Kwitcherbelliakin.
The great Brotherhood of the Forgotten Bastards of Iceland.