Mars
15-16. mars. Þjóðverjar taka Tékkland.
28. mars. Spænska borgarastríðinu lýkur með sigri Franco.
Maí
22. maí. Stálsáttmálinn – Þýskaland og Ítalía heita hvoru öðru
hernaðarstuðningi í stríði.
hernaðarstuðningi í stríði.
Ágúst
23. ágúst. Griðasáttmáli Þjóðverja og Sovétríkjanna. Trygging fyrir vinsamlegu hlutleysi ef annar aðilinn færi í stríð. Leynileg skipting ríkjanna á löndum í austri. Sovétmenn með áhrif í austurhluta Póllands, Eistlands, Lettlands, Litháen, Finnlands, Basarabia (núna Moldavia)
25. ágúst. Bretar undirrita stuðningssáttmála við Pólverja sem staðfesti trygginguna frá því í mars sama ár.
25. ágúst. Bretar undirrita stuðningssáttmála við Pólverja sem staðfesti trygginguna frá því í mars sama ár.
September
1. september. Þjóðverjar gera innrás í Pólland.
3. september. Bretland, Frakkland, Ástralía og Nýja Sjáland lýsa yfir stríði á hendur Þjóðverjum.
4. september. Bretland gerir loftárás á þýska flotann.
Nóvember
30. nóvember. Sovétríkin ráðast á Finna – finnska vetrarstríðið hefst.