Grafreitir erlendra hermanna á Íslandi

Grafreitir erlendra hermanna á Íslandi.
 
Í Fossvogskirkjugarði eru flestir af þeim hermönnum sem létu lífið á Íslandi grafnir en þar hvíla
212 frá samveldislöndunum,
Í Seyðisfirði eru 6 grafir frá samveldislöndunum.
Minnisvarði um  220 Bandaríkjamenn sem voru grafnir á Íslandi en að  styrjöldinni lokni voru jarðneskar leifar amerískra hermanna fluttar til fósturlandsins.

 

 

s-l1600 (7)

Leiði þriggja þýskra flugliða af fjórum sem fórust á Valahjalla  þegar flugvél þeirra Heinkel HE111 H5 þann 22. maí 1941.  Fjórað líkið fanst seinna og var grafið með hinum í kirkjugarðinum á Búðaeyri. Um Haustið 1957 eru þeir fluttir í Fossvogskirkjugarð og þeir þjóðverjar sem voru jarðsettir í Brautarholti.

WWW.FBI.IS

Jarðarför

 Áhöfn B-24 Liberator  en þarna fórust 14 manns og aðeins einn komst af. Meðal þeirra sem fórust voru , Lt. General Frank M. Andrews og  Adna Wright Leonard Biskup næstráðandi hans. Frank. M. Andrews var hæðstráðandi í herafla Bandaríkjanna í Evrópu er hann fórst á Fagradalsfjalli eftir að flugvélin hafði reynt árangustlaust að lenda á Keflavíkurflugvelli.

U.S. Army Signal Corps