Þýskir flugliðar sem fórust á Íslandi.
Alls hvíla 17 þýskir hermenn í grafreitinum í Fossvogi.
Hier ruhen 17 Deutche soldaten des krieges 1939-1945.
Minnismerkið.
Grafreiturinn.
Werner Vigtor Gerhard Bullerjahn f 11.9.1912 d 24.4.1943 fórst með vél sinni Junkers Ju 88 D-5 á Strandaheiði.
Karl Martin Bruck f1.8.1918 d 24.4.1943 fórst með vél sinni Junkers Ju 88 D-5 á Strandaheiði.
Theodor Scoltyssek f22.2.1920 d 24.4.1943 fórst með vél sinni Junkers Ju 88 D-5 á Strandaheiði.
Friedrich Harnisch f 28.12.1914 d 21.5.1941 fórst með vél sinni Heinkel He 111 H-5 í Krossanesfjalli.
Josef Lutz f 16.11.1917 d 21.5.1941 fórst með vél sinni Heinkel He 111 H-5 í Krossanesfjalli.
Hans Joachim Durfeld fórst með vél sinni Heinkel He 111 H-5 í Krossanesfjalli.
Franz Breuer f 18.12.1914 d 21.5.1941 fórst með vél sinni Heinkel He 111 H-5 í Krossanesfjalli.
Harald Osthus f 9.3.1912 d 18.10.1942 fórst með vél sinni Junkers Ju 88 D-5 í Svínaskarði, Esjuni.
Josef Ulsamar f 23.2.1917 d 18.10.1942 fórst með vél sinni Junkers Ju 88 D-5 í Svínaskarði, Esjuni.
Franz Kirchmann f 6.1.1920 d 18.10.1942 fórst með vél sinni Junkers Ju 88 D-5 í Svínaskarði, Esjuni.
Heinz Aloys Godde f 31.1.1919 d 24.10.1942 fórst með vél sinni Focker-Wulf Fw 200 Condor norðan við Norðlingafljót.
Horst Kross f 19.1.1917 d 24.10.1942 fórst með vél sinni Focker-Wulf Fw 200 Condor norðan við Norðlingafljót.
Manfred Unger f 24.10.1919 d 24.10.1942 fórst með vél sinni Focker-Wulf Fw 200 Condor norðan við Norðlingafljót.
Mathias Franzen f 27.4.1918 d 24.10.1942 fórst með vél sinni Focker-Wulf Fw 200 Condor norðan við Norðlingafljót.
Helmut Engelmann f 24.6.1918 d 24.10.1942 fórst með vél sinni Focker-Wulf Fw 200 Condor norðan við Norðlingafljót.
Alois Schwab f 15.5.1919 d 24.10.1942 fórst með vél sinni Focker-Wulf Fw 200 Condor norðan við Norðlingafljót.
Hans Albert Todtenhöfer f 9.10.1917 d 24.10.1942 fórst með vél sinni Focker-Wulf Fw 200 Condor norðan við Norðlingafljót.