Sýningar á bókasöfnunum í Mosfellsbæ ,Selfossi 2010, hernámssýning 2016 í Mosfellsbæ

Í túninu heima 2022.
Breskur hermaður
Amerískur landgönguliði
Breskur flugliði
Breskar og bandarískar fugminjar.
Amerískur foringi
Amerískur hermaður
Vetrarbúnaður ameríska hersins Útsaumaðan teppi frá stríðsárunumHjálmar frá loftvörnum á stríðsárunum

Sýning í túninu heima águst 2016 Mosfellsbæ.

LT Gold liðsforingi mættur til starfa.
Myndir og kort frá hersetunni í Mosfellssveit.
Myndir og bíóauglýsing úr Reykjabíói  frá hersetunni í Mosfellssveit.
Hlutir tengdir flugi á stríðsárunum.
Ýmsir munir.
Sjúklingur.
Hermaður við kistill sinn.
Séð yfir hermanna beddana.
Breskur sjóliðsforingi.
Bandarískur hermaður í vetrarbúning og Breskur hermaður.
Bandarískur sjóliði.
Nokkur vopn og skot frá stríðsárunum
————————————————————————————-
Sýning á munum mínum frá stríðsárunum á Íslandi 10. maí 2010 í Mosfellsbæ.

LT Gold liðsforingi.

Herkistill – efra lok. Ath. að ekki er raðað samkvæmt reglum hersins.

Ýmsir munir í neðri hluta kistunnar.

Sjópoki frá bandarískum landgönguliða sem hafði viðkomu meðal annars í Reykjavík, að Álafossi og í Hvítanesi. Eftir það fór hann til Pearl Harbour.

Amerískur hermaður.

Nokkrir munir úr sýningarkassa.

Hertaka Íslands: „Ekki stundinni lengur en stríðsnauðsyn krefur”.

Munir frá breska hernum

Munir frá breska flughernum (R.A.F) og breska sjóhernum (H.M.S.).

Búnaður úr sjúkrakassa frá breska flughernum.

Sjúkrakassi frá breska flughernum sem kom af Reykjavíkurflugvelli.

Hér kennir ýmissa grasa; bandarískar snjóþrúgur, breskir og amerískir skór, breskur kuldaklæðnaður, vígvallarkoffort og margt annað.

Selfoss 5.11.2010.

IMG_0552

Hér er LT Gold kominn til Selfoss, alltaf jafn kátur karlinn.

IMG_0551

Snjóþrúgur, skíði, herkistill, rommbrúsi, ásamt mörgum smærri munum.

IMG_0550

Útsaumuð teppi sem hermenn tóku með sér heim eða sendu heim til eiginkvenna, mæðra eða systra.    Staff Sergeant hefur vakandi auga á öllu.

IMG_0553

Eitthvað gekk þessum Leading Aircraftman í breska flughernum  illa að ná sér í dömu.

IMG_0554

Þessum er frekar kalt á fótunum en að öðru leyti vel búinn. Í skápnum má sjá gasgrímur, tóbaksdollur, mataráhöld og fleira.

IMG_0558

Ýmsir minjagripir frá stríðsárunum.

Heimasíða um hernám Íslands í síðari heimsstyröldinni