Bandaríski landherinn.

IBC

ibc-merki

Iceland Base Command

Iceland task force 7 July 1941 – 3 September 1941.

Endurskýrt Iceland Base Command. 3 September 1941. Og til 1 janúar 1946.Þegar herinn yfirgefur landið. Og aftur frá 5 Apríl 1954 – Júní 1962.Þegar herverndarsamningurinn tekur gildi.

Landherinn

Landherinn lagði af stað frá Bandaríkjunum 11. september og koma til landsins nóttina 15.-16. september1941.

Leysa þeir af hólmi landgönguliða flotans sem höfðu komið fyrr.

Þetta voru 5000 hermenn úr 10th Infantry Regiment, 5th Engineers, og 46th Field Artillery Battalion ásamt öðrum hjálparliðum.